top of page

Farvapabbi

Sæþór útskrifaðist af hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði  árið 1999 og hélt þá til Milano og kláraði þar video/hreyfigrafík úr Istituto Europeo di Design árið 2004. Sæþór gengur einnig undir nafninu Farvapabbi því hann rekur í dag ásamt sinni ektakonu (Farvamömmu) verslun, hönnunarstúdíó og prentverkstæði (silki- og risoprent) undir merki Farva í Álfheimunum í Reykjavík.

www.farvi.is

Farvapabbi er staðsettur í 104 Reykjavík. Vinn aðalega með olíumálningu á striga ásamt að vinna prentverk og verk með blandaðri tækni.

sjalfa.jpg

SÝNINGAR

FUGLAR

Gallery Port  -   2022 - Einkasýning á olíumálverkum, prentverkum og verkum unnum með blandaðri tækni.

ÁRÓÐUR

Farvi  -   2017 - samsýning á riso prentverkum

VERK Á VIKU

Mokka kaffi -  2015 -  Einkasýning á olíumálverkum

SILKIÞRYKK

Salur Grafíkfélagsins -  2010 -  Samsýning á silkiþrykki

PORTRAIT

Mokka kaffi -  2009 -  Einkasýning á olíumálverkum

SJÓNARRÖND

Saltfélagið -  2008 -  Einkasýning á olíumálverkum og videoinnsetning

SÝNING

Gallerí Verðandi -  2008 -  Einkasýning á olíumálverkum

PEGGY AND BEYOND

Guggenheim Feneyjar  -  2004 -  Samsýning á vídeó innsetningum 

KRAFTUR

Idega margmiðlun -  2000 -  Einkasýning á olíumálverkum

VIÐ FYRSTU SÝN

Gallerí Geysir -  1997 -  Einkasýning á olíumálverkum

UNGLIST

Loftkastalinn -  1996 -  Samsýning á olíumálverkum

hafa samband - Contact

pabbi@farvi.is / simi: 897 8225

Álfheimar 4 / 104 Reykjavík / Ísland

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page